Laugardagur, nóvember 8, 2025
Auglýsing L1

Innsendar greinar

Þrengingar í umferðinni í Hafnarfirði, smjörþefur af því sem koma skal

Á hverfishópnum Norðurbærinn minn á Facebook hefur átt sér stað umræða um vegaframkvæmdir við aðalinngönguleiðina í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Þótt það sé nú ekki saga...

Er eitthvað að gerast við höfnina?

Já, svo sannarlega! Í sumar hafið þið séð framkvæmdir við Norðurgarðinn. Hann hefur verið steyptur upp og í vetur/vor verður lagt timburgólf á hann,...

Leiðarinn

Pólitíkin

Þingmaðurinn hættir í bæjarstjórn

Rósa Guðbjartsdóttir, sem kjörin var á Alþingi í nóvember á síðasta ári, tilkynnti á bæjarstjórnarfundi nú undir kvöld, undir umræðum um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjar, að hún ætli, fyrir næsta bæjarstjórnar fund, að biðjast lausnar frá störfum sínum í bæjarstjórn. Töluverðar vangaveltur hafa verið um setu hennar í bæjarstjórn og formannsstöðu í bæjarstjórn Hafnarfjarðar samhliða fullu starfi sem þingmaður og hefur það þótt merki þess að hún treysti ekki samflokksfólki sínu að taka við en nú er að styttast í næstu bæjarstjórnarkosningar. Sagði...

Fylgstu með

5,358AðdáendurLíka við
288FylgjendurFylgja
50FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- H1 -

Nýjasta blaðið

- H2 -

Menning og mannlíf

„Segir mamma þín það?“ – Sögur af Hafnfirðingum

Hjá Bókaútgáfunni Hólum var að koma út bókin Segir mamma þín það? eftir Guðjón Inga Eiríksson. Hún inniheldur gamansögur úr skólum, vítt og breitt um landið,...

Á döfinni

„Ást sem klikkar“ og Aron Axel Cortes á hádegistónleikum

Á morgun, þiðjudag kl. 12 verða hádegistónleikar í Hafnarborg þar sem barítóninn Aron Axel Cortes  verður gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og listræns stjórnanda tónleikaraðarinnar. Á...

Ljóðakvöld – Algjörar skvísur

Ljóðakvöld í tengslum við haustsýningu Hafnarborgar Algjörar skvísur verður á morgun, fimmtudag kl. 20. Þá munu sýningarstjórarnir Petra Hjartardóttir og Jasa Baka flytja ljóð eftir Jóhannes S. Kjarval, Hrefnu Sigurðardóttur og Gunnþórunni Sveinsdóttur,...

Listapúkinn með einkasýningu í Hafnarborg

Einkasýning Þóris Gunnarssonar, Eldingar, verður opnuð í Hafnarborg á laugardaginn, 11. október kl. 15. Er sýningin í tilefni af því að Þórir er listamanneskja Listar...

Umhverfið

Byggingarfulltrúi og garðyrkjustjóri Hafnarfjarðar minna íbúa á að snyrta trjágróður á lóðarmörkum sínum. Gróðurinn sem vex langt út á gangstéttar og götur getur hindrað...

Skipulagsmál

Kynning

Atvinnulíf

Nýjustu greinarnar

Útivist