Síðastliðna helgi hélt Tónlistarskóli Hafnarfjarðar upp á 75 ára afmæli sitt með tvennum glæsilegum tónleikum í íþróttahúsinu við Strandgötu þar sem nemendur og starfsfólk...
Hér í íþróttabænum Hafnarfirði er blómlegur vöxtur íþrótta- og tómstundafélaga.
Það er þó ákveðið lúxusvandamál að hafa þennan blómlega vöxt. Fjölbreytt félög valda því að...
Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í dag að Fimleikafélagi Hafnarfjarðar verði kynnt drög að kaupsamningi á knatthúsinu Skessunni og viðauka við væntanlegt samkomulag í næstu viku.
Engar nánari upplýsingar eru birtar í fundargerð ráðsins.
Áður hefur komið fram að Hafnarfjarðarbær hefur greitt háar upphæðir til FH vegna byggingar á knatthúsinu og að tekið hefur verið frá fé í fjárhagsáætlun vegna hugsanlegra kaupa.
„Flýtir og óvönduð stjórnsýsla er ein af ástæðum þess að illa fór“
Jón Ingi Hákonarson, fulltrúi Viðreisnar í bæjarráði, telur...
Tónleikar Gunnhildar Einarsdóttur, hörpuleikara, og Matthiasar Englers, slagverksleikara, undir merkjum Ensemble Adapter verða í Hafnarborg á sunnudaginn kl. 20.
Efnisskráin er helguð tónlist þýska tónskáldsins...
Tónleikar Gunnhildar Einarsdóttur, hörpuleikara, og Matthiasar Englers, slagverksleikara, undir merkjum Ensemble Adapter verða í Hafnarborg á sunnudaginn kl. 20.
Efnisskráin er helguð tónlist þýska tónskáldsins...
Á morgun, sumardaginn fyrsta þann opnar hafnfirski listamaðurinn Jón Thor Gíslason sýningu í Gallerí Fold þar sem hann sýnir bæði málverk og teikningar.
Sýningin verður...
Kvennakór Hafnarfjarðar fagnar 30 ára afmæli kórsins með tónleikum í Hásölum næstkomandi laugardag, 26. apríl.
Tónleikarnir bera yfirskriftina Stundin er runnin upp sem er tilvísun...
Álit Skipulagsstofnunar á umhverfismati fyrir Coda Terminal, móttöku- og geymslustöðvar fyrir koltvísýring sem Carbfix vill reisa í landi Hafnarfjarðar, var birt í dag.
Ætlun Carbfix...