fbpx
Laugardagur, desember 21, 2024
target="_blank"
target="_blank"

Vísindin geta verið ágæt en eiga ekki heima alls staðar og allra síst í andstöðu þátttakenda 

Ólafur Elínarson fer mikinn í bæjarblaði Hafnfirðinga og reynir að sannfæra íbúa um ágæti Coda Terminal verkefnisins og gerir lítið úr skoðunum og áhyggjum...
Auglýsing L1

Innsendar greinar

Skoðanir geta verið skemmtilegar en virðum vísindin

Í pistli á www.fjarðarfrettir.is þann 18. desember 2024 fullyrðir Ómar Smári Ómarsson að Carbfix-aðferðin sé hvorki sönnuð né vottuð, nema einungis af fyrirtækinu sjálfu...

Valið verður íbúanna um Coda Terminal

Nýlega varð þverpólitísk samstaða í bæjarstjórn Hafnarfjarðar um að efna til íbúakosningar um Coda Terminal verkefnið að tveim skilyrðum uppfylltum: Að samningar náist um...

Vallaannáll VIII

Viðreisn er þinn valkostur

Áfram Ísland!

Leiðarinn

Pólitíkin

Afþakkar biðlaun

Rósa Guðbjartsdóttir, sem lætur af störfum sem bæjarstjóri í Hafnarfirði um áramótin, afþakkar sex mánaða biðlaun sem hún ætti annars að fá skv. ákvæðum í ráðningarsamningi sem gerður var við hana í upphafi kjörtíma­bilsins. Þetta hefur hún staðfest í samtali við Fjarðarfréttir. Þetta eru umtalsverðar upphæðir því biðlaunin áttu að innihalda bæði föst mánaðarlaun og fasta yfirvinnu sem gera samtals um 2,2 milljónir kr. á mánuði. Eins og kunnugt er var Rósa kjörin á þing fyrir Sjálfstæðisflokkinn en hún mun áfram sitja...

Fylgstu með

5,102AðdáendurLíka við
281FylgjendurFylgja
50FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- H1 -

Nýjasta blaðið

- H2 -

Menning og mannlíf

Íris Björk Gunnarsdóttir syngur jólaaríur á hádegistónleikum

Þriðjudaginn 3. desember kl. 12 tekur Antonía Hevesi, listrænn stjórnandi hádegsitónleika Hafnarborgar á móti Írisi Björk Gunnarsdóttur, sópran. Þá mun þær Íris Björk og Antonía...

Á döfinni

Sýning opnuð í rafstöðinni í undirgöngunum við Lækjarskóla

Byggðasafn Hafnarfjarðar hefur tekið við umsjón með rafstöðinni í undirgöngunum undir Lækjargötu en þar hefur ekkert verið að gerast undanfarin ár. Á föstudaginn, 13. desember,...

Íris Björk Gunnarsdóttir syngur jólaaríur á hádegistónleikum

Þriðjudaginn 3. desember kl. 12 tekur Antonía Hevesi, listrænn stjórnandi hádegsitónleika Hafnarborgar á móti Írisi Björk Gunnarsdóttur, sópran. Þá mun þær Íris Björk og Antonía...

Jólin eru okkar – Jólatónleikar

Kvennakór Hafnarfjarðar heldur jólatónleika sína í Víðistaðakirkju fimmtudaginn 5. desember kl. 20. Tónleikarnir bera yfirskriftina Jólin eru okkar sem er tilvísun í samnefnt ljóð Braga...

Umhverfið

Undanfarið hefur verið unnið að því að leggja tvo 4 km, 220.000 volta jarðstrengi á milli Hamranessvirkis og Kaldárselsvegar. Koma þeir í stað loftlína...

Skipulagsmál

Kynning

Atvinnulíf

Nýjustu greinarnar

Útivist