Nú eru liðnar liðlega sex vikur síðan bæjarfulltrúarnir Valdimar Víðisson og Skarphéðinn Orri Björnsson fullyrtu á vel sóttum kynningarfundi um skipulagsbreytingar vegna Coda Terminal...
Stjórnmál eiga jafnan að fjalla um veruleikan. Í dag, í nóvembermánuði árið 2024, er staðreyndin þó allt önnur.
Tilgangur stjórnmálanna miðast fyrst og fremst að...
Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
Misjafnt er hvernig búseta efstu sex manna dreifist en 13,3% þeirra, eða átta talsins, búa ekki í...
Það verður hátíðleg dagskrá í miðbæ Hafnarfjarðar á opnunarkvöldi Jólaþorpsins.
Jólaþorpið verður opnað með hátíðlegri dagskrá á Thorsplani á föstudaginn þegar ljósin verða tendruð á...
Laugardaginn 9. nóvember kl. 14 verða tvær einkasýningar opnaðar í Hafnarborg.
Þá eru það listamennirnir Pétur Thomsen og Arngunnur Ýr sem munu sýna í safninu.
Í...
Undanfarið hefur verið unnið að því að leggja tvo 4 km, 220.000 volta jarðstrengi á milli Hamranessvirkis og Kaldárselsvegar. Koma þeir í stað loftlína...