Föstudagur, október 17, 2025
Auglýsing L1

Innsendar greinar

Þrengingar í umferðinni í Hafnarfirði, smjörþefur af því sem koma skal

Á hverfishópnum Norðurbærinn minn á Facebook hefur átt sér stað umræða um vegaframkvæmdir við aðalinngönguleiðina í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Þótt það sé nú ekki saga...

Er eitthvað að gerast við höfnina?

Já, svo sannarlega! Í sumar hafið þið séð framkvæmdir við Norðurgarðinn. Hann hefur verið steyptur upp og í vetur/vor verður lagt timburgólf á hann,...

Leiðarinn

Pólitíkin

Miklar breytingar í bæjarstjórn skv. skoðanakönnun

Samfylkingin fengi lang mest fylgi skv. Skoðanakönnun sem Gallup hefur gert en hefur ekki verið birt. Hefur blaðið litlar upplýsingar um tilurð könnunarinnar, fyrir hvern hún var gerð, hvenær og hversu stórt úrtakið var. Hins vegar er ljóst að svarendur voru 829, 620 tóku afstöðu eða um 75%. Spurt var: Hvaða flokk eða lista myndir þú kjósa ef kosið yrði til bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í dag? Samfylkingin fengi 39,1% atkvæða en flokkurinn fékk 29% atkvæða í síðustu kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn myndi tapa fylgi ef...

Fylgstu með

5,358AðdáendurLíka við
289FylgjendurFylgja
50FylgjendurFylgja
0áskrifendurGerast áskrifandi
- H1 -

Nýjasta blaðið

- H2 -

Menning og mannlíf

Listapúkinn með einkasýningu í Hafnarborg

Einkasýning Þóris Gunnarssonar, Eldingar, verður opnuð í Hafnarborg á laugardaginn, 11. október kl. 15. Er sýningin í tilefni af því að Þórir er listamanneskja Listar...

Á döfinni

Listapúkinn með einkasýningu í Hafnarborg

Einkasýning Þóris Gunnarssonar, Eldingar, verður opnuð í Hafnarborg á laugardaginn, 11. október kl. 15. Er sýningin í tilefni af því að Þórir er listamanneskja Listar...

„Ástarbænir og þakklæti“ er yfirskrift fyrstu hádegistónleikanna í haust

Þriðjudaginn 9. september kl. 12 hefja hádegistónleikar í Hafnarborg göngu sína að nýju en á þessum fyrstu tónleikum vetrarins verður Hanna Þóra Guðbrandsdóttir gestur Antoníu Hevesi, píanóleikara og...

Kvartett Söru flytur nýja tónlist á Síðdegistónum í Hafnarborg

Kvartett Söru Magnúsdóttur, orgelleikara, kemur fram á Síðdegistónum í Hafnarborg á föstudaginn. Sara gaf út sína fyrstu plötu, A Place to Bloom, þann 22. ágúst...

Umhverfið

Byggingarfulltrúi og garðyrkjustjóri Hafnarfjarðar minna íbúa á að snyrta trjágróður á lóðarmörkum sínum. Gróðurinn sem vex langt út á gangstéttar og götur getur hindrað...

Skipulagsmál

Kynning

Atvinnulíf

Nýjustu greinarnar

Útivist