Í fornum lögum og ritum um Landamerki og Landamerkjabækur er kveðið á mikilvægi bæði staðfestingar slíkra merkja sem og skrár um mögulegar tilfærslur þeirra.
Skylt...
Síðastliðna helgi hélt Tónlistarskóli Hafnarfjarðar upp á 75 ára afmæli sitt með tvennum glæsilegum tónleikum í íþróttahúsinu við Strandgötu þar sem nemendur og starfsfólk...
Gríðarleg óánægja er nú meðal forsvarsfólk Skátafélagsins Hraunbúa.
Skammt er síðan félagið fagnaði 100 ára skátastarfi í Hafnarfirði og bæjarstjóri hafði fögur orð um mikilvægi starfsins.
Umhverfis- og framkvæmdaráð samþykkti á fundi sínum 28. maí að leggja til að samningur við Hraunbúa um rekstur tjaldsvæðisins yrði endurskoðaður og núverandi samningi sagt upp. Var erindinu vísað til íþrótta- og tómstundanefndar. Hefur íþrótta- og æskulýðsfulltrúi þegar sagt upp samning rekstrarsamningi við Hraunbúa.
Samningurinn sem ráðið vill segja upp er frá 4. maí 2022 og...
Sunna Gunnlaugs og Marína Ósk verða með tónleika í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 13. júlí.
Yfirskriftin er „Ástin, bjartsýnin og andskotans blaðrið í fólkinu“ en það...
Ekki stendur til að opna Bláfjallaveg úr Hafnarfirði að sögn innviðaráðherra í svari við fyrirspurn frá Árna Rúnari Þorvaldssyni um uppbyggingu og opnun Bláfjallavegar.
Í...