fbpx
Þriðjudagur, nóvember 5, 2024
target="_blank"
HeimÍþróttirSundDadó Fenrir og Anton Sveinn syntu undir HM lágmarki

Dadó Fenrir og Anton Sveinn syntu undir HM lágmarki

Dadó Fenrir Jasminuson og Anton Sveinn Mckee úr SH eru báðir komnir með þátntökurétt á HM eftir að hafa náð lágmörkum á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug í Ásvallalaug í dag sem lýkur á sunnudaginn.

Dadó jafnaði Íslandsmet á  22,29 sekúndum í 50 metra skriðsundi en lágmarkið á HM er 22,47 sekúndur.

Anton Sveinn synti á 59,70 sekúndum í 100 metra bringusundi, 51/100 úr sekúndu undir HM lágmarkinu. Anton á Íslandsmetið í greininni á 58,66 sekúndum frá því í Berlín í fyrra.

Anton Sveinn. Ljósmynd: Hans Jürgen Ohk.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2