Á 100 ára afmæli Hafnarfjarðarbæjar í júní 2008 hittust sex bæjarstjórar í hátíðarkvöldverði sem bæjarstjórn bauð í á afmælisdaginn 1. júní.
Á myndinni má sjá frá vinstri: Stefán Gunnlaugsson, Kristinn Ó. Guðmundsson, Einar Inga Halldórsson, Ingvar Viktorsson, Magnús Gunnarsson og þáverandi bæjarstjóra Lúðvík Geirsson.