Töluverður viðbúnaður er vegna djúpu lægðarinnar sem fer yfir landið og búið er að lýsa yfir óvissuástandi vegna veðurs á Hellisheiði og Þrengslum en Mosfellsheiði hefur verið lokað.
Hér má fylgjast með lægðinni fara yfir landið á vef Windy.
Hvassviðri gengur yfir landið
Töluverður viðbúnaður er vegna djúpu lægðarinnar sem fer yfir landið og búið er að lýsa yfir óvissuástandi vegna veðurs á Hellisheiði og Þrengslum en Mosfellsheiði hefur verið lokað.
Hér má fylgjast með lægðinni fara yfir landið á vef Windy.