fbpx
Miðvikudagur, janúar 8, 2025
HeimFréttirHildur Guðnadóttir hlaut Grammy verðlaunin

Hildur Guðnadóttir hlaut Grammy verðlaunin

Tilnefnd til Bafta og Óskarsverðlaunanna

Hafnfirska tónskáldið og sellóleikarinn, Hildur Guðnadóttir (37), hlaut í gærkvöldi hin eftirsóttu Grammy-verðlaun fyrir tónlistina við sjónvarpsþættina Chernobyl. Hafði hún áður hlotið Emmy-verðlaunin fyrir kvikmyndina í september sl.

Sem kunnugt er hlaut hún nýlega Golden Globe verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker sem hún er tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir en verðlaunin verða afhent 9. febrúar nk. Þá er hún einnig tilnefnd til Bafta- verðlaunanna sem verð afhent 2. febrúar.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

Gleðilegt nýtt ár

Yfirkeyrsla

Beina brautin

H2