fbpx
Föstudagur, janúar 10, 2025
target="_blank"
HeimFréttirAtvinnulífGlaðir krakkar snyrta bæinn okkar

Glaðir krakkar snyrta bæinn okkar

40% fleiri sóttu um vinnu í Vinnuskólanum í ár en í fyrra

Þessir glaðlegu krakkar voru í gær að hreinsa gras sem vaxið hafði við kantstein göngustígs í Setberginu, göngustíg sem aldrei hefur fengið slíka meðhöndlun áður.

Þau brostu að sjálfsögðu framan í myndavélina og létu rigningarúða engin áhrif hafa á sig.

Göngustígur hreinsaður í Setberginu

Alls var 1.441 einstaklingur ráðinn til starfa í vinnuskólanum sem er 388 fleiri en í fyrra en umsóknir voru einnig 40% fleiri. Í þessum tölum eru ungmenni 14-17 ára, ungmenni 18 ára og eldri, flokksstjórar 21 árs og eldri og verkstjórar. 239 umsóknum var hafnað. Er höfnunin af ýmsum ástæðum og þá oftast að viðkomandi er ekki hæfur í þau störf sem í boði er. Engum umsóknum frá 14-16 ára var hafnað og einni frá 17 ára.

Í vinnuskólanum eru 14 ára ungmenni fjölmennust, 375

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2