Þarna mætti halda að kirkjan væri komin á sinn stað og væri heldur lítil, en þarna er hún enn á flutningabíl á leið framhjá sínum grunni
Grunnur Krýsuvíkurkirkju
Lóð kirkjunnar var girt langt út fyrir samþykkt lóðarmörk og gamli kamarinn sem skátarnir hafa notað sem svið lendi innan gaddavírsgirðingar kirkjunnar.