fbpx
Þriðjudagur, júlí 16, 2024
HeimFréttirLögreglan þurfti að beita piparúða gegn manni sem sagðist vera með Covid-19

Lögreglan þurfti að beita piparúða gegn manni sem sagðist vera með Covid-19

Töluverður erill var hjá lögreglunni í dag og bárust henni margar tilkynningar um hugsanleg brot á sóttvörnum, víðsvegar um höfuðborgarsvæðið.

Á fjórða tímanum í dag var ökumaður bifreiðar stöðvaður í Hafnarfirði en hann var grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna. Ökumaðurinn kvaðst vera smitaður af Covid-19 og hlýddi ekki fyrirmælum lögreglu.

Veittist hann að lögreglu og þurfti hún að sprauta á hann piparúða til að yfirbuga hann.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2