fbpx
Miðvikudagur, júlí 17, 2024
HeimFréttirEldgosið í Geldingadölum - Myndband og myndir

Eldgosið í Geldingadölum – Myndband og myndir

Eldgosið í Geldingadölum sem hófst sl. föstudag hefur dregið að sér þúsundir manns sem hafa lagt á sig göngu í alls konar veðri.

Í lang flestum tilfellum hefur ferðin verið vel þess virði og fólk hefur verið yfir sig hrifið að geta litið eldgosið augum úr lítilli fjarlægð.

Ljósmyndari Fjarðarfrétta heimsótti gosstöðvarnar sl. sunnudag og upplifði eins og aðrir magnað gosið þó lítið sé. Nú telja sérfræðingar að mögulega geti þetta verið dyngjugos þar sem kvikan komi úr miklu dýpi og geti gosið í langan tíma og jafnvel í tugi ára.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2