fbpx
Miðvikudagur, júlí 17, 2024
HeimFréttirJólablað Fjarðarfrétta er komið út - Þú getur lesið það hér

Jólablað Fjarðarfrétta er komið út – Þú getur lesið það hér

Jólablað Fjarðarfrétta er komið á vefinn og má lesa hér.

Blaðinu er dreift inn á öll heimili í Hafnarfirði með Póstdreifingu í dag en vegna mistaka fóru blöð ekki í dreifingu víða á Hvaleyrarholti, Norðurbæ, Norðurbakka, Setbergi og Mosahlíð  – þeim blöðum verður dreift á morgun, miðvikudag.

Fáir þú ekki blaðið smelltu hér.

Fjarðarfréttir liggja frammi í Fjarðarkaupum, Firði, Nettó, Krónunni, Bónus, Múrbúðinni og víðar.

Blaðið er 16 síður að stærð, með fjölbreytt efni og fjölmörgum skilaboðum frá hafnfirskum fyrirtækjum.

Blaðið má lesa HÉR og sækja á PDF hér.

Nýársblað

Næsta blað kemur út miðvikudaginn 5. janúar 2022 og er allra síðasti skiladagur efnis og auglýsinga mánudaginn 3. janúar kl. 14.

Pantið þó auglýsingar í tíma til að tryggja pláss í blaðinu.

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2