Píratar hafa birt lista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði 14. maí. Efst á lista er líffræðingurinn Haraldur Rafn Ingvason og í öðru sæti listans er Hildur Björg Vilhjálmsdóttir náms- og starfsráðgjafi.
„Aðrir frambjóðendur eru með fjölbreyttan bakgrunn en vinna saman sem samstilltur hópur Hafnfirðinga sem hlakka til að starfa að því með öðrum að gera Hafnarfjörð enn betri. Allur framboðslisti Pírata í Hafnarfirði er hér að neðan,” segir í tilkynningu frá flokknum.
The Pirate Party presents their list of candidates for the municipal elections in Hafnarfjörður on 14 May. Haraldur Rafn Ingvason, a biologist, is in first place on the list and Hildur Björg Vilhjálmsdóttir, a career and guidance counselor is in second place. The list is comprised of candidates from diverse backgrounds who will work together as a team of Hafnarfjörður residents. The candidates look forward to working together with others to make Hafnarfjörður even better. The entire list of candidates is as follows:
- Haraldur R. Ingvason, líffræðingur / biologist
- Hildur Björg Vilhjálmsdóttir, náms- og starfsráðgjafi / career and guidance counselor
- Albert Svan Sigurðsson, landfræðingur / geographer
- Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir, mannfræðingur / anthropologist
- Phoenix Jessica Ramos, vinnustaðaeftirlitskona og bókari / workplace inspector and accountant
- Ragnheiður Haralds Eiríksdóttir Bjarman, hjúkrunarfræðingur / nurse
- Leifur Eysteinn Kristjánsson, tæknimaður / technician
- Haraldur Óli Gunnarsson, tæknimaður / technician
- Kári Valur Sigurðsson, pípulagningamaður / plumber
- Hallur Guðmundsson, tónmenntakennari og tónlistamaður / music teacher and musician
- Haraldur Sigurjónsson, jarðfræðingur / geologist
- Aþena Lilja Ólafsdóttir, stúdent / student
- Eva Hlín Gunnarsdóttir, útstillingahönnuður / display designer
- Ýmir Vésteinsson, lyfjafræðingur / pharmacist
- Brynhildur Yrsa Valkyrja, kennari / teacher
- Lilja Líndal Sigurðardóttir, öryrki / on disability
- Hlynur Guðjónsson, vélvirki / mechanic
- Hildur Þóra Hallsdóttir, söngkona / singer
- Gunnar Jónsson, leikari / actor
- Helga Guðný Hallsdóttir, nemi / student
- Haraldur Skarphéðinsson, skrúðgarðyrkjumeistari / landscape gardener
- Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi / social educator