Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar var haldinn í dag.
Þar var Kristinn Andersen (D) endurkjörinn forseti bæjarstjórnar, Sigrún Sverrisdóttir (S) var kjörin 1. varaforseti og Valdimar Víðisson (B) var kjörinn 2. varaforseti.
Samþykkt var með 7 atkvæðum af 11 að Rósa Guðbjartsdóttir yrði ráðin í starf bæjarstjóra til 31. desember 2024 og var formanni bæjarráðs (sem er Valdimar Víðisson, verðandi bæjarstjóri frá 1. janúar 2025) falið að ganga frá skriflegum ráðningarsamningi þar sem starfskjör eru ákveðin.
Bæjarráð
Formaður: Valdimar Víðisson Brekkuási 7 B
Varaformaður: Orri Björnsson Kvistavöllum 29 D
Kristinn Andersen Austurgötu 42 D
Guðmundur Árni Stefánsson Norðurbakka 11c S
Sigrún Sverrisdóttir Hamrabyggð 9 S
Varafulltrúar:
Margrét Vala Marteinsdóttir Suðurgötu 21 B
Rósa Guðbjartsdóttir Kirkjuvegi 7 D
Kristín Thoroddsen Burknabergi 4 D
Árni Rúnar Þorvaldsson Stekkjarhvammi 5 S
Hildur Rós Guðbjargardóttir Ölduslóð 5 S
Áheyrnarfulltrúi:
Jón Ingi Hákonarson Nönnustíg 5 C
Varaáheyrnarfulltrúi:
Karólína Helga Símonardóttir Hlíðarbraut 5 C
Fjölskylduráð
Formaður: Margrét Vala Marteinsdóttir B
Varaformaður: Jóhanna Erla Guðjónsdóttir B
Helga Ingólfsdóttir D
Árni Rúnar Þorvaldsson S
Auður Brynjólfsdóttir S
Varafulltrúar:
Sindri Mar Jónsson B
Snædís K. Bergmann B
Elsa Dóra Grétarsdóttir D
Gunnar Þór Sigurjónsson S
Inga Björg Margrétar Bjarnadóttir S
Áheyrnarfulltrúi:
Árni Stefán Guðjónsson C
Varaáheyrnarfulltrúi:
Sigrún Jónsdóttir C
Fræðsluráð
Formaður: Kristín Thoroddsen D
Varaformaður: Hilmar Ingimundarson D
Aðalfulltrúi Bjarney Grendal Jóhannesdóttir B
Aðalfulltrúi Kolbrún Magnúsdóttir S
Aðalfulltrúi Gauti Skúlason S
Varafulltrúar:
Thelma Þorbergsdóttir D
Lára Árnadóttir D
Jóhanna M. Fleckenstein B
Steinn Jóhannsson S
Kolbrún Lára Kjartansdóttir S
Áheyrnarfulltrúi:
Karólína Helga Símonardóttir C
Varaáheyrnarfulltrúi:
Auðbergur Már Magnússon C
Umhverfis- og framkvæmdaráð
Formaður: Guðbjörg Oddný Jónasdóttir D
Varaformaður: Árni Rúnar Árnason B
Ólafur Ingi Tómasson D
Hildur Rós Guðbjargardóttir S
Fannar Freyr Guðmundsson S
Varafulltrúar:
Örn Geirsson D
Jón Atli Magnússon B
Júlíus Freyr Bjarnason D
Viktor Ragnar Þorvaldsson S
Sigurjóna Hauksdóttir S
Áheyrnarfulltrúi:
Þórey S. Þórisdóttir C
Varaáheyrnarfulltrúi:
Þröstur Valmundsson Söring C
Skipulags- og byggingarráð
Formaður: Orri Björnsson D
Varaformaður: Árni Rúnar Árnason B
Lovísa Björg Traustadóttir D
Stefán Már Gunnlaugsson S
Guðrún Lísa Sigurðardóttir S
Varafulltrúar:
Viktor Pétur Finnsson D
Ágúst Bjarni Garðarsson B
Birna Lárusdóttir D
Ágúst Arnar Þráinsson S
Steinunn Guðmundsdóttir S
Áheyrnarfulltrúi:
Sigurjón Ingvason C
Varaáheyrnarfulltrúi:
Lilja G. Karlsdóttir C
Íþrótta- og tómstundanefnd
Kristjana Ósk Jónsdóttir D
Einar Gauti Jóhannsson B
Sigurður P. Sigmundsson S
Varafulltrúar:
Díana Björk Olsen D
Erlingur Ö. Árnason B
Snædís Helma Harðardóttir S
Menningar- og ferðamálanefnd
Guðbjörg Oddný Jónasdóttir D
Jón Atli Magnússon B
Sigurður Þ. Ragnarsson S
Varafulltrúar:
Hugi Halldórsson D
Alexander Árnason B
Helga Björg Gísladóttir S
Stjórn Hafnarborgar
Bæjarstjóri, sjálfkj. Rósa Guðbjartsdóttir D
Pétur Gautur Svavarsson D
Margrét Hildur Guðmundsdóttir S
Stjórn SORPU
Valdimar Víðisson B
Varafulltrúi:
Kristinn Andersen D
Stjórn Strætó
Kristín Thoroddsen D
Varafulltrúi:
Margrét Vala Marteinsdóttir B
Almannavarnanefnd hbs.
Bæjarstjóri, sjálfkj. Rósa Guðbjartsdóttir D
Guðmundur Fylkisson B
Varafulltrúar:
Valdimar Víðisson B
Kristinn Andersen D
Hafnarstjórn
Formaður: Kristín Thoroddsen D
Varaformaður: Guðmundur Fylkisson B
Garðar Smári Gunnarsson B
Jón Grétar Þórsson S
Tryggvi Rafnsson S
Varafulltrúar:
Magnús Ægir Magnússon D
Margrét Vala Marteinsdóttir B
Bjarney Grendal B
Gylfi Ingvarsson S
Adda María Jóhannsdóttir S
Heilbrigðisnefnd
Linda Hrönn Þórisdóttir B
Varafulltrúi:
Þórður Heimir Sveinsson D
Kjörstjórn við sv.stj. og alþ.kosn.
Þórdís Bjarnadóttir D
Hildur Helga Gísladóttir B
Helena Mjöll Jóhannsdóttir S
Varafulltrúar:
Þórður Heimir Sveinsson D
Kristján Rafn Heiðarsson B
Ófeigur Friðriksson S
Samstarfsnefnd skíðasvæða hbs.
Kristín Thoroddsen D
Kristinn Andersen D
Varafulltrúi:
Valdimar Víðisson B
Stefnuráð byggðasamlaga
Bæjarstjóri, sjálfkj. Rósa Guðbjartsdóttir D
Valdimar Víðisson B
Varafulltrúi:
VANTAR S
Stjórn Reykjanesfólkvangs
Sindri Mar Jónsson B
Stjórn SSH
Bæjarstjóri, sjálfkj. Rósa Guðbjartsdóttir D
Varafulltrúi:
Valdimar Víðisson B
Stjórn Slökkviliðs hbs.
Bæjarstjóri, sjálfkj. Rósa Guðbjartsdóttir D
Varafulltrúi:
Valdimar Víðisson B
Svæðisskipulagsnefnd hbs.
Orri Björnsson D
Stefán Már Gunnlaugsson S
Varafulltrúar:
Lovísa Björg Traustadóttir D
Guðrún Lísa Sigurðardóttir S
Öldungaráð
Helga R. Stefánsdóttir D
Þórarinn Þórhallsson B
Valgerður M. Guðmundsdóttir S
Bæjarstjórn fer strax í sumarfrí
Í lok fundar var lagt til að að sumarleyfi bæjarstjórnar 2022 standi frá mánudeginum 13. júní til og með sunnudeginum 7. ágúst og að bæjarráð annist fullnaðarafgreiðslu allra mála meðan á sumarleyfinu stendur. Reglubundin ráðsvika að loknu sumarleyfi hefjist mánudaginn 8. ágúst og fyrsti fundur bæjarstjórnar að loknu sumarleyfi verði miðvikudaginn 17. ágúst.
Var þetta samþykkt samhljóða.
Allir bæjarfulltrúar voru mættir að undanskildum oddvita Samfylkingarinnar, Guðmundi Árna Stefánssyni sem mun þá fyrst sitja sinn fyrsta bæjarstjórnarfund 17. ágúst nk.