fbpx
Þriðjudagur, janúar 21, 2025
HeimFréttirHafnarfjarðarbær semur við Orkusöluna um rafmagnskaup

Hafnarfjarðarbær semur við Orkusöluna um rafmagnskaup

Umhverfis- og framkvæmdaráð heimilar að leitað sé samninga með upprunavottorði við  Orkusöluna ehf. sem var með lægsta boð í sölu á rafmagni fyrir Hafnarfjarðarbæ.

Hafnarfjarðarbær keypti ávallt rafmagn af Rafveitu Hafnarfjarðar sem Hitaveita Suðurnesja keypti svo en síðar varð HS orka allt til 2012 er rafmagnskaup voru boðin út.

Þá var Fallorka ehf. hlutskörpust en árið 2016 var aftur boðið út og þá var Orkusalan hlutskörpust eins og núna þegar ragmagskaup voru boðin út.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2