Tíu flokkar bjóða fram til Alþingis í Suðvesturkjördæmi.
Misjafnt er hvernig búseta efstu sex manna dreifist en 13,3% þeirra, eða átta talsins, búa ekki í kjördæminu, 6 búa í Reykjavík og 2 í Reykjanesbæ. Hæsta hlutfall frambjóðenda utan kjördæmis í efstu 6 sætunum eru hjá Sósíalistum, helmingur og þriðjungur hjá flokki fólksins.
Af þeim 60 sem skipa efstu sæti flokkanna koma 17 úr Hafnarfirði, 15 úr Kópavogi, 11 úr Garðabæ, 7 úr Garðabæ og 2 frá Seltjarnarnesi.
Á 7 af 10 listum eru tveir frambjóðendur frá Hafnarfirði en einn hjá Miðflokki, Pírötum og Sjálfstæðisflokki.
(Fyrirvari er tekinn um rétt skráða búsetu)
Flokkur fólksins
- Guðmundur Ingi Kristinsson, alþingismaður, Kópavogi
- Jónína Björk Óskarsdóttir, skrifstofustjóri, Kópavogi
- Grétar Mar Jónsson, sjómaður, Hafnarfirði
- Þóra Gunnlaug Briem, tölvunarfræðingur, Hafnarfirði
- Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, kennari og námsráðgjafi, Reykjavík
- Stefanía Sesselja Hinriksdóttir, bifvéla- og bifhjólavirki, Reykjavík
Framsóknarflokkurinn
- Willum Þór Þórsson, ráðherra, Kópavogi
- Ágúst Bjarni Garðarsson, þingmaður, Hafnarfirði
- Vala Garðarsdóttir, fornleifafræðingur, Mosfellsbæ
- Margrét Vala Marteinsdóttir, forstöðumaður og bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
- Heiðdís Geirsdóttir, félagsfræðingur, Kópavogi
- Svandís Dóra Einarsdóttir, leikkona, Kópavogi
Lýðræðisflokkurinn
- Arnar Þór Jónsson, lögmaður, Garðabæ
- Hrafnhildur Sigurðardóttir, kennari, Hafnarfirði
- Magnús Gehringer, framkvæmdarstjóri, Hafnarfirði
- Helgi Magnús Hermannsson, framkvæmdarstjóri, Garðabæ
- Haraldur Haraldsson, markaðssérfræðingur, Kópavogi
- Anna Soffía Kristjánsdóttir, arkitekt, Garðabæ
Miðflokkurinn
- Bergþór Ólason, alþingismaður, Garðabæ
- Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir, viðskiptafræðingur, Garðabæ
- Eiríkur S. Svavarsson, lögmaður, Garðabæ
- Anton Sveinn McKee, viðskiptafræðingur, Hafnarfirði
- Lárus Guðmundsson, markaðsstjóri, Garðabæ
- Lóa Jóhannsdóttir, verkefnastjóri hjá Seðlabankanum, Mosfellsbæ
Píratar
- Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, alþingismaður, Mosfellsbæ
- Gísli Rafn Ólafsson, alþingismaður, Reykjanesbæ
- Sigurbjörg Erla Egilsdóttir, bæjarfulltrúi og sálfræðingur, Kópavogi
- Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir, sérfræðingur, Kópavogi
- Indriði Ingi Stefánsson, hugbúnaðarsérfræðingur, Kópavogi
- Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir, þroskaþjálfi, Hafnarfirði
Samfylkingin
- Alma Möller, landlæknir, Kópavogi
- Guðmundur Ari Sigurjónsson, bæjarfulltrúi, Seltjarnarnesi
- Þórunn Sveinbjarnardóttir, þingmaður, Garðabæ
- Árni Rúnar Þorvaldsson, bæjarfulltrúi og kennari, Hafnarfirði
- Jóna Þórey Pétursdóttir, lögmaður, Kópavogi
- Hildur Rós Guðbjargardóttir, umsjónarkennari, Hafnarfirði
Sjálfstæðisflokkurinn
- Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, Garðabæ
- Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, utanríkisráðherra, Kópavogi
- Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður, Mosfellsbæ
- Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarstjóri, Hafnarfirði
- Jón Gunnarsson, alþingismaður, Kópavogi
- Árni Helgason, lögmaður, Seltjarnarnesi
Sósíalistaflokkurinn
- Davíð Þór Jónsson, prestur, Reykjavík
- Margrét Pétursdóttir, verkakona, Hafnarfirði
- Sara Stef Hildar, bókasafns- og upplýsingafræðingur, Kópavogi
- Kristbjörg Eva Andersen Ramos, teymisstjóri íbúðarkjarna, Reykjavík
- Marzuk Ingi Lamsiah Svanlaugar, forritari, Reykjanesbæ
- Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, kennari, Hafnarfirði
Vinstri græn
- Guðmundur Ingi Guðbrandsson, alþingismaður og fyrrverandi ráðherra, Kjós
- Eva Dögg Davíðsdóttir, alþingismaður og sérfræðingur í sjálfbærni, Reykjavík
- Paola Cardenas, formaður innflytjendaráðs og klínískur sálfræðingur, Kópavogi
- Arnór Ingi Egilsson, háskólanemi, Hafnarfirði
- Una Hildardóttir, háskólanemi og varaþingmaður, Mosfellsbæ
- Fjölnir Sæmundsson, form. Landssambands lögreglumanna og varaform. BSRB, Hafnarfirði
Viðreisn
- Þorgerður K. Gunnarsdóttir, alþingismaður, Hafnarfirði
- Sigmar Guðmundsson, alþingismaður, Reykjavík
- Eiríkur Björn Björgvinsson, sviðsstjóri menningar- og íþróttasviðs, Garðabæ
- Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdarstjóri, Hafnarfirði
- Valdimar Breiðfjörð Birgisson, markaðsstjóri, Mosfellsbæ
- V. Ester Halldórsdóttir, verkefnastjóri, Garðabæ