fbpx
Laugardagur, nóvember 16, 2024
target="_blank"
HeimFréttirPílakastfélagið nú aðili að ÍBH

Pílakastfélagið nú aðili að ÍBH

„Suðveldara um vik að fá aðstoð frá Hafnarfjarðarbæ varðandi húsnæði“

Stjórnar ÍBH samþykkti á fundi sínum 6. nóvember sl. aðildarumsókn Pílukastfélags Hafnarfjarðar.

Eru félagið því nú eitt aðildarfélaga Íþróttabandalags Hafnarfjarðar.

Til tilkynningu frá stjórn PFH segir að í framhaldinu verði félagið skráð til ÍSÍ.

Þá segir í tilkynningunni: „Eins og flestir vita þá hefur húsnæðisvandi verið að hrjá félagið síðan í vor en með þessari inngöngu í ÍBH þá ætti að vera auðveldara um vik að fá aðstoð frá Hafnarfjarðarbæ varðandi húsnæði.“

Ef marka má slit á hinu aldna Leikfélagi Hafnarfjarðar vegna áhugaleysis bæjaryfirvalda að útvega viðunandi húsnæði er ekki ljóst hvernig aðild að ÍBH hjálpi félagi til að fá aðstoð Hafnarfjarðarbæjar.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2