Menningar- og ferðamálanefnd samþykkti fyrir all nokkru að styrkja eftirfarandi verkefni:
720.000 kr. – Andrés Þór Gunnlaugsson, Síðdegistónar í Hafnarborg
250.000 kr. – Anna Hugadóttir, Krakkabarokk í Hafnarfirði
75.000 kr. – Áshildur Hlín Valtýsdóttir, Gongslökun við Hvaleyrarvatn
250.000 kr – Dagný Maggýjardóttir, Söngvaskáld
100.000 kr. – Draumey Aradóttir, Ljóðastund í Hafnarborg með hafnfirskum skáldum
1.200.000 kr. – Litla Gellerý – Elvar Gunnarsson, Sýningarviðburðir 2025
500.000 kr. – Erlendur Sveinsson, Sveinn Björnsson 100 ára
600.000 kr. – Lúðrasveit Hafnarfjarðar, Finnbogi Óskarsson- Tónleikahald 2025
380.000 kr. – Guðrún Erla Hólmarsdóttir, Freyðijól 2025, Jólakabarett
500.000 kr. – Halla Sigrún Sigurðardóttir, Carmina Burana eftir Carl Orff
300.000 kr. – Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Fjölmenningarleg 17. júní hátíð 2025
75.000 kr. – Hlynur Steinsson, Lágmynd í gangstéttarhellu – athvarf fyrir illgresi
200.000 kr. – Logi Guðmundsson, Hamingjuhátíð í Hellisgerði á Sólstöðunum
200.000 kr. – Marie Paulette Helene Huby, Fljúgandi flygillinn
250.000 kr. – Pamela De S. Kristbjargardóttir, Flautukór Kópa:
Karnival Dýranna tónlistarævintýri fyrir börn.
100.000 kr. – Svanhvít Erla Traustadóttir, Til fundar við skýlausan trúnað
200.000 kr – Sveinn Guðmundsson, Ægileg tónlist II
1.500.000 kr. – Víkingahátíð í Hafnarfirði, Salka Jóhannsdóttir
Samtals 7.400 kr.
Auk þess fá tvö verkefni samstarfssamning til þriggja ára
900.000 kr. – HEIMA tónlistarhátíð 2025-2027, Henný María Frímannsdóttir
1.200.000 kr. – Sönghátíð í Hafnarborg, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, 2025-2027
Samtals: 2.100.000 kr.