fbpx
Miðvikudagur, júlí 17, 2024
HeimFréttirÞau fengu lóðir í Skarðshlíð

Þau fengu lóðir í Skarðshlíð

Aðeins 15 umsóknir um 18 parhúsalóðir

Á fundi bæjarráðs í morgun var dregið úr umsóknum einstaklingaum einbýlishúsa- og raðhúsalóðir í öðrum áfanga Skarðshlíðarhverfis. 36 umsóknir voru um 13 einbýlishúsalóðir og 15 umsóknir um 18 parhúsalóðir.

Sá sem fyrstur er dreginn út fær fyrstur að velja úr þeim lóðum sem er i boði og svo framvegis. Ef einhver af þeim sem dreginn er út sem aðalmaður hættir við að þiggja lóð færist valréttur til varamanna í þeirri röð sem þeir eru dregnir út, þó munu allir aðalmenn velja áður en fyrsti varamaður velur sér lóð.

Fór útdrátturinn með eftirfarandi hætti.

Einbýlishúsalóðir:

  1. Örn Tryggvi Gíslason og Katrín Sigmarsdóttir
  2. Inga Steinþóra Guðbjartsdóttir og Sigurður Pétur Jónsson
  3. Erlendur Eiríksson
  4. Sædís Alda Búadóttir og Stefán Laufdal Gíslason
  5. Björgvin Valur Sigurðsson og Jóhanna Gyða Stefánsdóttir
  6. Böðvar Ingi Guðbjartsson og Lína Guðnadóttir
  7. Ólafur Hjálmarsson og Emilía Karlsdóttir
  8. Ástþór Ingvi Ingvason og Anna Margrét Magnúsdóttir
  9. Birgitta Rós Björgvinsdóttir og Andri Þór Ólafsson
  10. Pétur Þórarinsson og Íris Björk Gylfadóttir
  11. Vignir Stefánsson og Anna Berglind Sigurðardóttir
  12. Rakel Ósk Sigurðardóttir og Ernir Eyjólfsson
  13. Jón Karl Grétarsson og Petra Sif Jóhannsdóttir

Jafnframt voru dregnar út 6 umsóknir til vara:

  1. Arnar Skjaldarson og Sigríður Þormar Vigfúsdóttir
  2. Gylfi Andrésson
  3. Guðlaugur Kristbjörnsson og Andrea Graham
  4. Benedikt Eyþórsson og Valgerður Þórunn Bjarnadóttir
  5. Haukur Berg Gunnarsson og Halldóra Stefánsdóttir
  6. Sigurður Valgeirsson og Birna Leifsdóttir

Parhúsalóðir:

  1. Jórunn Jónsdóttir, Sigurður Sveinbjörn Gylfason,
    Jón B. Björgvinsson og Halldóra Oddsdóttir
  2. Steinunn Guðmundsdóttir og Stefán Hallsson
  3. Jón Ármann Arnoddsson, Svanhildur Guðrún Leifsdóttir,
    Sigurþór Stefánsson og Elsa Pálsdóttir
  4. Sigurður Björn Reynisson, Ásta Björg Guðjónsdóttir,
    Dagný Lóa Sigurðardóttir og Friðrik Þór Halldórsson
  5. Jóhann Bjarni Kjartansson, Borghildur Sverrisdóttir,
    Birgir Gunnarsson og Ásthildur Björnsdóttir
  6. Hreinn Guðlaugsson, Viktoría Dröfn Ólafsdóttir,
    Sigurður Daníel Einarsson og Katrín Hulda Guðmundsdóttir
  7. Sandri Freyr Gylfason og Guðmundur Már Einarsson
  8. Haukur Geir Valsson og Baldur Örn Eiríksson
  9. Ingi Þórarinn Friðriksson, Jóna Hulda Pálsdóttir,
    Sylvía Dögg Hjörleifsdóttir og Kristján Uni Óskarsson
  10. Magnús Héðinsson, Margrét Þórarinsdóttir,
    Helgi Vigfússon og Elín Anna Hreinsdóttir
  11. Friðbert Elí Friðbertsson, Kristín M Kristjánsdóttir,
    Gísli Páll Friðbertsson og Kristín Margrét Sigurðardóttir
  12. Björgvin Valur Sigurðsson, Jóhanna Gyða Stefánsdóttir,
    Einar Jóhannes Lárusson og Sólveig Birna Gísladóttir
  13. Helgi Vigfússon Elín Anna Hreinsdóttir,
    Magnús Héðinsson og Margrét Þórarinsdóttir
  14. Valgeir Pálsson, Heba Rut Kristjónsdóttir
    Kjartan Hrafnkelsson
  15. Andrés Þór Hinriksson, Sif Gunnlaugsdóttir,
    Drífa Andrésdóttir og Gunnar Freyr Þórisson

Kynningarfundur verður haldinn 11. september kl. 17 að Norðurhellu 2 fyrir þá aðila sem dregnir voru út. Valfundur verður fimmtudaginn 14. september kl. 17 að Norðurhellu 2.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2