fbpx
Mánudagur, nóvember 25, 2024
target="_blank"
HeimÍþróttirSundRóbert Ísak heimsmeistari

Róbert Ísak heimsmeistari

Eitt silfur og eitt gull komið í hús

Róbert Ísak Jónsson vann til gulls í 200 metra fjórsundi á Heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi í Mexíkó í flokki S14. Hann synti á tímanum 02:19.34, 2,38 sekúndum á undan Wonsang Cho frá Suður-Kóreu sem lenti í öðru sæti. Þriðja sætið hreppti Felipe Vila Real frá Brasilíu, 5,54 sekúndum á eftir Róberti.

Róbert á eftir að keppa í 200 metra skriðsundi, 100 metra baksundi og 100 metra flugsundi næstu þrjá daga.

Hægt er að fylgjast með Róberti hér.

Róbert Ísak vann til silfurs í fyrradag.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2