fbpx
Miðvikudagur, júlí 17, 2024
HeimÁ döfinniMannfækkun af mannavöldum – Fróðleiksmolakvöld

Mannfækkun af mannavöldum – Fróðleiksmolakvöld

Fimmtudag 29. nóvember kl. 20 í Pakkhúsi Byggðasafnsins

Byggðasafn Hafnarfjarðar heldur fyrsta Fróðleiksmolakvöld vetrarins á morgun, fimmtudag kl. 20 í Pakkhúsinu, Vesturgötu 6.

Undanfarin ár hefur Byggðasafnið haldið fyrirlestraröðina Fróðleiksmola í samvinnu við nemendafélög í hinum ýmsu greinum Háskóla Íslands þar sem nemendur eða nýútskrifaðir fá tækifæri til að kynna verkefni sýn.

Að þessu sinni verða tveir ólíkir en afar áhugaverðir fyrirlestrar á dagskrá.

Sigrún Hannesdóttir nemi í fornleifafræði heldur erindið „Mannfækkun af mannavöldum“ sem fjallar um aftökur þjófa á Íslandi á 16.-18. öld.

Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur heldur erindið „Hús í hrauni“ sem fjallar um fátæka íbúa Hafnarfjarðar um aldamótin 1900.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2