Fjölskyldudagurinn „Líf í lundi“ fer fram á laugardaginn í Höfðaskógi kl. 14 til 17.
Líf í lundi er útivistar- og fjölskyldudagur í skógum landsins þar sem almenningur er hvattur til þess að stunda hreyfingu, samveru og upplifa skóga og náttúru landsins.
Boðið verður upp á hoppukastala á hlaðinu við Þöll, börn geta farið á hestbak í gerðinu hjá Íshestum, skógargetraun, grill, andlitsmálning og fleira.
Kl. 14.30 – 16.00: Skógarganga með Jónatani Garðarsyni
Kl. 15.00 – 16.30: Andlitsmálning í Þöll
Dagskrá á öðrum skógarsvægðum má sjá hér.