Félög í Hafnarfirði
Hér má sjá lista yfir félög í Hafnarfirði. Listinn er ekki tæmandi og allar ábendingar vel þegnar með pósti á fjardarfrettir@fjardarfrettir.is
Ýmis félög
- Frímúrararstúkan Hamar
- Frímúrarastúkan Njörður
- Inner Wheel Hafnarfjörður
- Kammerkór Hafnarfjarðar
- Kiwanisklúbburinn Eldborg
- Kiwanisklúbburinn Hraunborg
- Kvennakór Hafnarfjarðar
- Kiwanisklúbburinn Sóborg
- Leikfélag Hafnarfjarðar
- Lionsklúbbur Hafnarfjarðar
- Lionsklúbburinn Ásbjörn
- Lionsklúbburinn Kaldá
- Lúðrasveit Hafnarfjarðar
- Oddfellowstúkan Barbara
- Oddfellowstúkan Bjarni riddari
- Oddfellowstúkan Elísabet
- Oddfellowstúkan Gissur hvíti
- Oddfellowstúkan Rannveig
- Oddfellowstúkan Snorri goði
- Oddfellowstúkan Þorlákur helgi
- Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar
- Rótarýklúbburinn Straumur
- Sálarrannsóknarfélagið í Hafnarfirði
- Soroptimistaklúbbur Hafnarfjarðar og Garðabæjar
- Skógræktarfélag Hafnarfjarðr
- Slysavarnardeildin Hraunprýði
- Skátagildið Skýjaborgir
- St. Georgsgildið í Hafnarfirði – félag eldri skáta
Æskulýðs- og íþróttafélög
- Skátafélagið Hraunbúar
- Aksturíþróttafélag Hafnarfjarðar
- Badmintonfélag Hafnarfjarðar
- Bílaklúbbur Hafnarfjarðar
- Blakfélag Hafnarfjarðar
- Bogfimifélagið Hrói Höttur
- Brettafélag Hafnarfjarðar
- Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar
- Fimleikafélagið Björk
- Fimleikafélag Hafnarfjarðar – FH
- Golfklúbburinn Keilir
- Golfklúbburinn Setberg
- Hestamannafélagið Sörli
- Hjólreiðafélagið Bjartur
- Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar
- Íþróttafélag Hafnarfjarðar
- Íþróttafélagið Fjörður
- Knattspyrnufélagið Haukar
- Kvartmíluklúbburinn
- Pílukastfélag Hafnarfjarðar
- Sambo 80
- Siglingaklúbburinn Hafliði
- Skíða- og skautafélag Hafnarfjarðar
- Skotíþróttafélag Hafnarfjarðar
- Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar
- Tennisfélag Hafnarfjarðar