18 brauta frisbígolfvöllur fyrirhugaður við Selhöfða

Frisbígolfíþróttin er mjög vaxandi íþrótt á Íslandi og vellir hafa sprottið upp víða um land. Um 100 keppnir eru haldnar á hverju ári og nýlokið er Íslandsmótinu þar sem voru 72 kepp­endur. Þá voru í sumar gullmótaröð og silfurmótaröð en Hafnfirðingurinn Jón Guðnason sigraði í almennum flokki gullmótaröðinni og mun leika í úrvalsflokki á næsta … Halda áfram að lesa: 18 brauta frisbígolfvöllur fyrirhugaður við Selhöfða