fbpx
Miðvikudagur, júlí 17, 2024
HeimFréttir30 sundgestir mega vera í einu í Suðurbæjarlaug en 200 í Ásvallalaug

30 sundgestir mega vera í einu í Suðurbæjarlaug en 200 í Ásvallalaug

Hægt að sjá hversu margir eru í sundi hverju sinni

Nýjar hertar sóttvarnarreglur setja nú takmarkanir víða í samfélaginu.

Öllum líkamsræktarstöðvum er nú gert að loka en sundstaðir mega vera opnir og íþróttaiðkun með snertingu heimiluð með vissum takmörkunum.

Aðeins 30 manns mega vera í einu í Suðurbæjarlaug en þar eru ennþá aðeins útiklefar opnir vegna viðgerða á húsnæði laugarinnar.

Í Sundhöll Hafnarfjarðar mega 32 vera í einu og saunaklefar eru lokaðir.

Í Ásvallalaug mega 200 manns vera í einu og er gufuklefi opinn en þar mega aðeins 3 vera inni í einu.

Hér getur þú séð hversu margir eru hverju sinni á sundstöðunum:

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2