4.158 milljónir til uppbyggingar á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins
Í samkomulagi sveitarfélaganna sem standa að skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins kemur fram að uppbyggingaráform með byggingu nýrra skíðalyfta, (ný Drottning og nýr Gosi, ný notuð lyfta í Eldborgargili og toglyfta í Kerlingadal), snjóframleiðslu í Bláfjöllum og í Skálafelli og endurnýjaða stólalyftu í Skálafelli munu kosta 4.158 milljónir kr. og stefnt sé að því að framkvæmdum ljúki árið … Halda áfram að lesa: 4.158 milljónir til uppbyggingar á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn