fbpx
Fimmtudagur, júlí 18, 2024
HeimFréttir46,97% búnir að kjósa kl. 20 - Uppfært

46,97% búnir að kjósa kl. 20 – Uppfært

Kjörstaðir opnir til kl. 22 í Lækjarskóla og í Víðistaðaskóla

Á kjörskrá í Hafnarfirði eru 20.770 einstaklinga, 1.076 fleiri en í síðustu kosningum 2014.

Klukkan 20 höfðu 9.614 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað sem gefur 46,29% kjörsókn en þá hefur ekki verið tekið tillit til utankjörstæðaatkvæða.

Kjörstaðir opnir til kl. 22 í Lækjarskóla og í Víðistaðaskóla og eru bæjarbúar hvattir til að nýta lýðræðislegan rétt sinn til að kjósa.

Klukkan 21 höfðu 10.092 kjósendur greitt atkvæði á kjörstað sem gefur 48,59% kjörsókn.
Á sama tíma 2014 var kjörsóknin 50,7% og höfðu 9.985 kosið þá kl. 21.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2