Mánudagur, mars 3, 2025
HeimFréttirAtvinnulíf47 sóttu um starfs sviðsstjóra þjónustu- og þróunarsviðs Hafnarfjarðar

47 sóttu um starfs sviðsstjóra þjónustu- og þróunarsviðs Hafnarfjarðar

Samskiptastjóri bæjarins meðal umsækjenda

Alls sóttu 47 um starfs sviðsstjóra þjónustu- og þróunarsviðs Hafnar­fjarðarkaupstaðar en umsóknarfrestur rann út 13. febrúar sl.

Fjarðarfréttir óskuðu eftir listanum í síðustu viku og skv. upplýsingum frá Hafnarfjarðarbæ drógu 22 umsóknina til baka eftir að óskað hafði verið eftir nafnalistanum. Meðal umsækjenda er samskiptastjóri bæjarins sem gegndi stöðu sviðsstjóra í förföllum hans.

Þessi sóttu um:

  • Aðalgeir Þorgrímsson, stjórnarmaður
  • Arnar Ægisson, framkvæmdastjóri
  • Árdís Ármannsdóttir, famskiptastjóri
  • Ásmundur Bjarnason, forstöðumaður
  • Bergný Jóna Sævarsdóttir, sjálfbærnistjóri
  • Einar Bárðarson, ráðgjafi
  • Eymundur Björnsson, deildarstjóri
  • Halla Sigurðardóttir, skrifstofustjóri
  • Jóhanna Garðarsdóttir, deildastjóri
  • Jón Bragi Gíslason, aðstoðarmaður lögmanna
  • Jón Óskar Pjetursson, rekstrarhagfræðingur
  • Jón Þorsteinn Sigurðsson, yfirmaður réttindagæslu fatlaðs fólks
  • Ketill S Jóelsson, verkefnastjóri
  • Kristbjörn J. Bjarnason, framkvæmdastjóri
  • Kristjana Guðjónsdóttir, senior designer
  • Kristján Þorvaldsson, forstöðumaður
  • Margrét Sif Magnúsdóttir, þjónustufulltrúi
  • María Kristín Gunnarsdóttir, lögfræðingur
  • Petra Dís Magnúsdóttir, verkefnastjóri
  • Saranda Dyla, gæða- og öryggisstjóri
  • Sunna Sigurðardóttir, deildarstjóri
  • Svanlaug Erla Einarsdóttir, senior vörustjóri
  • Sveinn Snorri Sverrisson, verkefnastjóri
  • Þórdís Ósk Helgadóttir, fv. sviðsstjóri

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2