Bæjarráð Hafnarfjarðar fellst á að loka Bláfjallavegi
Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur fallist á erindi Vegagerðarinnar að syðri hluta Bláfjallavegar verði lokað að sinni vegna vatnsverndarsjónarmiða, frá Leiðarenda austur að veginum frá Vesturlandsvegi að Bláfjöllum. Að mati bæjarráðs er þörf á frekara umhverfis- og áhættumati á vegarkaflanum og er óskað eftir því að umhverfis- og framkvæmdaráð láti vinna slíkt mat sem liggi fyrir í … Halda áfram að lesa: Bæjarráð Hafnarfjarðar fellst á að loka Bláfjallavegi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn