fbpx
Fimmtudagur, janúar 9, 2025
target="_blank"
HeimFréttirBesti árangur sem íslenskt danspar hefur náð í ballroom dönsum

Besti árangur sem íslenskt danspar hefur náð í ballroom dönsum

Alex Freyr Gunnarsson og Ekatarina Bond náðu bronsverðlaunum í flokki áhugamanna

Dansararnir Alex Freyr Gunnarsson og Ekatarina Bond náðu bronsverðlaunum í flokki áhugamanna í ballroom dönsum í Blackpool í gærkveldi.

Þau dansa fyrir Ísland og eru félagsmeðlimir í Dansíþróttafélagi Hafnarfjarðar en búa í Hong Kong og koma reglulega til Íslands og æfa og þjálfa hjá DÍH þegar þau eru á landinu.

Að mati Auðar Haraldsdóttur hjá DÍH er þetta án efa besti árangur sem íslenskt danspar hefur náð í þessum flokki í ballroom dönsum.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2