fbpx
Sunnudagur, nóvember 24, 2024
target="_blank"
HeimFréttirBikarmeistarar í hjólreiðum heiðraðir

Bikarmeistarar í hjólreiðum heiðraðir

Fjölmargir félagar í Brettafélagi Hafnarfjarðar voru þar á meðal

Lokahóf Hjólreiðasambandsins Íslands var haldið á sl. laugardagskvöld og voru allir bikarmeistarar ársins heiðraðir

Brettafélag Hafnarfjarðar átti alls 17 bikarmeistaratitla í þremur mismunandi keppnisgreinum:

Glæsilegir bikarmeistarar

Fjallahjólreiðar

Þórdís Björk Georgsdóttir – A-Flokkur (Elite) konur
Tómas Kári Björgvinsson Rist – U17 karlar

Enduro

Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir – Master 35+ konur
Þórdís Björk Georgsdóttir – 18 ára & eldri A-flokkur konur
Tómas Kári Björgvinsson Rist – U17 – Karlar
Sól Snorradóttir – U17 konur
Anton Sigurðarson – U15 karlar
Elísabet Rós Stefánsdóttir – U15 konur
Stormur Snorrason – U13 karlar
Linda Mjöll Guðmundsdóttir – U13 konur

Fjallabrun

Helga Lísa Kvaran – A-Flokkur (Elite) – konur
Sigurður Ólason – Master 35+ karlar
Heiðrún Erla Guðbjörnsdóttir – Master 35+ konur
Sól Snorradóttir – U17 konur
Anton Sigurðarson – U15 karlar
Elísabet Rós Stefánsdóttir – U15 konur
Linda Mjöll Guðmundsdóttir – U13 konur

Glæsilegur árangur hjá fjallahjóladeild Brettafélags Hafnarfjarðar þar sem æfa 60 krakkar á aldrinum 10 ára til 18 ára.

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2