HeimFréttirBíll brann við Selhellu Fréttir Bíll brann við Selhellu Eftir gg 28. mars 2023 Share FacebookTwitterWhatsAppEmailPrint Mikill eldur var í bílnum þegar slökkviðlið kom að. - Ljósm.: Fjarðarfréttir/Hringur Eldur kom upp í BMW bifreið á sjötta tímanum síðdegis en bifreiðin stóð á bílastæði við Selhellu 1. Slökkvilið að störfum við Selhellu. – Ljósm.: Fjarðarfréttir/Hringur Slökkvilið kom fljótt á staðinn og slökkti eldinn en bifreiðin sem er knúin díselvél er líklega ónýt. Slökkvilið að störfum. – Ljósm.: Fjarðarfréttir/Hringur Ummæli Ummæli Tagseldurslökkvilið Share FacebookTwitterWhatsAppEmailPrint Tengdar greinar Umræðan Carbfixgróðahyggjan 20. janúar 2025 Fréttir Endurskoðuð umhverfis- og auðlindastefna – Er vilji til víðtæks samráðs? 17. janúar 2025 Umræðan Þakkir 16. janúar 2025 - H1 - FJARÐARFRÉTTIR Á VEFAPPI Nýjustu greinar Carbfixgróðahyggjan 20. janúar 2025 Endurskoðuð umhverfis- og auðlindastefna – Er vilji til víðtæks samráðs? 17. janúar 2025 Þakkir 16. janúar 2025 Carbfix fíeskóið 13. janúar 2025 Sækja meira H2