Ekið með snjó langar leiðir og deilt um hvort megi sturta honum í höfnina

Við hreinsun gatna í Hafnarfirði hefur þurft að aka snjó í burtu á vörubílum. Hefur snjónum verið ekið upp fyrir byggðina við Hvaleyrarvatnsveg, skammt frá Hamranesi og hafa margir undrað sig á því og telja að eðlilegra hefði verið að sturta honum í sjóinn. Í Kópavogi hefur það verið gert og voru gerðar athugasemdir við … Halda áfram að lesa: Ekið með snjó langar leiðir og deilt um hvort megi sturta honum í höfnina