fbpx
Föstudagur, janúar 10, 2025
target="_blank"
HeimFréttirEnn allt á floti í bænum - flæðir upp um niðurföll í...

Enn allt á floti í bænum – flæðir upp um niðurföll í kjallara

Ásvallabraut var lokuð um tíma á milli Kirkjuvalla og Flugvalla en við hringtorgið við Flugvelli var stöðuvatn á götunni sem oftar og bíll hafði drepið á sér. Þá voru Fléttuvellir einnig lokaðir en þar myndaðist stöðuvatn út við Ásvallabraut. Á báðum þessum stöðum hafa myndast stöðuvötn í miklu vatnsveðri.

Þá var mikill vatnselgur sem fyrr á Fjarðargötunni og að Lækjargötu 4 flæddi upp um niðurfall í kjallara. Íbúi þar segir það aldrei hafa gerst áður og leiddi líkur að því að það tengdist breytingum á frárennslislögnum í götunni.

Hér má sjá nokkrar myndir sem teknar voru um kvöldmatarleytið í dag.

Fléttuvellir
Fléttuvellir
Fléttuvellir
Fjarðargata
Fjarðargata
Við gangbraut yfir Fjarðargötu að Norðurbakkanum
Fjarðargata
Fjarðargata

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2