Er Kjóadalur áfram notaður sem urðunarstaður fyrir hrossaskít?

Kjóadalur, ofan Hvaleyrarvatns, er sennilega líklegasta framtíðarútivistarsvæði Hafnfirðinga. Þarna eru miklir möguleikar til uppbyggingar, örskammt frá byggð, fyrir hvers kyns útivist að vetri sem að sumri. Á árum áður var dalurinn nýttur af fjáreigendum og kartöflugarðar bæjarbúa voru þar í hlíðunum. Undanfarna rúma tvo áratugi hefur dalurinn verið notaður sem beitarsvæði fyrir hross og var … Halda áfram að lesa: Er Kjóadalur áfram notaður sem urðunarstaður fyrir hrossaskít?