Erindisbréf skipulags- og byggingarráðs frá 2011 hefur ekki hlotið staðfestingu

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála úrskurðaði þann 30. mars sl. í kæru þar sem Hestamannafélagið Sörli kærði þá ákvörðun umhverfis- og framkvæmdaráðs Hafnarfjarðar frá 2. maí 2019 um að synja beiðni kæranda um að lagður verði af göngu­stígur í Gráhelluhrauni. Umræddur göngustígur löngu kominn og er vinsæll göngustígur og skv. eldri skipulagi lá hann í gegnum … Halda áfram að lesa: Erindisbréf skipulags- og byggingarráðs frá 2011 hefur ekki hlotið staðfestingu