fbpx
Miðvikudagur, júlí 17, 2024
HeimFréttirFinnland sigraði á Norðurlandamóti unglinga 19 ára og yngri í Kaplakrika

Finnland sigraði á Norðurlandamóti unglinga 19 ára og yngri í Kaplakrika

Mótið var haldið 13.-14. ágúst í Kaplakrika, Hafnarfirði

Finnland sigraði í stigakeppninni á Norðurlandamóti unglinga 19 ára og yngri, sem haldið var í Kaplakriki í Hafnarfirði 13.-14. ágúst.

Finnarnir fengu flest stig samanlagt og einnig í kvenna- og karlaflokki. Noregur varð í öðru sæti, Svíþjóð í því þriðja og sameiginlegt lið Íslands og Danmerkur rak lestina.

Samanlagt Dagur 1 Dagur 2 Samtals
Finnland 208,00 196,00 404,00
Noregur 185,00 177,50 362,50
Svíþjóð 190,00 162,50 352,50
Danmörk/Ísland 111,00 83,00 194,00
Karlar
Finnland 101,00 99,00 200,00
Noregur 90,00 91,50 181,50
Svíþjóð 100,00 79,50 179,50
Danmörk/Ísland 55,00 41,00 96,00
Konur
Finnland 107,00 97,00 204,00
Noregur 95,00 86,00 181,00
Svíþjóð 90,00 83,00 173,00
Danmörk/Ísland 56,00 42,00 98,00

Skipting verðlauna

Heiti Gull Silfur Brons Samtals
Finnland 17 11 11 39
Svíþjóð 12 6 8 26
Noregur 7 17 11 35
Danmörk/Ísland 4 6 10 20

 

Bætingar keppenda

Nafn Land F.ár Árangur Grein Met
Iceland DEN/ISL 1997 42,27 4×100 metra boðhlaup karla 19 og yngri PI19 met landssveit
Iceland DEN/ISL 1997 47,04 4×100 metra boðhlaup kvenna 19 og yngri ST17, ST19, ST22 met landssveit
Amanda Hjalmarsson SWE 1997 12,29 Þrístökk kvenna 19 og yngri Pb.
Amanda Malmehed SWE 1998 14,34 Kúluvarp (4,0 kg) kvenna 19 og yngri Pb.
Emmi Heino FIN 1998 48,58 Spjótkast (600 gr) kvenna 19 og yngri Pb.
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir DEN/ISL 2001 62,28 400 metra grind (76,2 cm) kvenna 19 og yngri Pb.
Guðmundur Smári Daníelsson DEN/ISL 1998 50,67 Sleggjukast (6,0 kg) karla 19 og yngri Pb.
Heidi Kuuttinen FIN 1998 9:50,74 3000 metra hlaup kvenna 19 og yngri Pb.
Heidi Kuuttinen FIN 1998 4:36,48 1500 metra hlaup kvenna 19 og yngri Pb.
Henna Sallinen FIN 1998 14,22 Kúluvarp (4,0 kg) kvenna 19 og yngri Pb.
Marcus Thomsen NOR 1998 50,29 Kringlukast (1,75kg) karla 19 og yngri Pb.
Markus Teijula FIN 1998 1:52,01 800 metra hlaup karla 19 og yngri Pb.
Mathias Astrup DEN/ISL 1999 58,49 400 metra grind (91,4 cm) karla 19 og yngri Pb.
Nikki Sjöberg SWE 1998 24,97 200 metra hlaup kvenna 19 og yngri Pb.
Niklas Bergman-Larsson SWE 1998 48,59 400 metra hlaup karla 19 og yngri Pb.
Panu Tirkkonen FIN 1997 52,94 Kringlukast (1,75kg) karla 19 og yngri Pb.
Rún Árnadóttir DEN/ISL 1998 46,53 Sleggjukast (4,0 kg) kvenna 19 og yngri Pb.
Sara Christiansson SWE 1997 10:25,60 3000 metra hlaup kvenna 19 og yngri Pb.
Sofie Rasmussen DEN/ISL 2000 11,67 Þrístökk kvenna 19 og yngri Pb.
Stine Wangberg NOR 1999 4:29,27 1500 metra hlaup kvenna 19 og yngri Pb.
Suvi Kemppainen FIN 1998 46,89 Spjótkast (600 gr) kvenna 19 og yngri Pb.
Taika Koilahti FIN 1998 12,11 100 metra hlaup kvenna 19 og yngri Pb.
Thea Broström SWE 1998 10:19,09 3000 metra hlaup kvenna 19 og yngri Pb.
Thomas Mardal NOR 1997 16,99 Kúluvarp (6,0 kg) karla 19 og yngri Pb.
Thomas Mardal NOR 1997 58,68 Kringlukast (1,75kg) karla 19 og yngri Pb.
Thomas Mardal NOR 1997 67,74 Sleggjukast (6,0 kg) karla 19 og yngri Pb.
Tiana Ósk Whitworth DEN/ISL 2000 12,42 100 metra hlaup kvenna 19 og yngri Pb.
Toralv Opsal NOR 1998 54,57 400 metra grind (91,4 cm) karla 19 og yngri Pb.
Veera Möttönen FIN 1998 12,51 Þrístökk kvenna 19 og yngri Pb.
Vilde Emilie Ingvaldsen NOR 1999 49,43 Sleggjukast (4,0 kg) kvenna 19 og yngri Pb.

Pb. = besti árangur einstaklings

Veðrið setti nokkurt strik á árangur keppenda seinni daginn þegar vindur jókst og það fór að rigna meira.

Myndir frá mótinu má sjá hér og á Facebook hér

You can see photos here and on Facebook here

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2