Fylgi Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks er jafnt skv. síma- og netkönnun sem gerð var af Gallup í nóvember og desember sl. og Fjarðarfréttir hafa undir höndum.
Framsókn, Miðflokkurinn og Bæjarlistinn þurrkast út skv. könnuninni.
Fylgi flokkanna
28,1% Samfylkingin
28,1% Sjálfstæðisflokkurinn
11,5% Viðreisn
10.6% Píratar
9,9% Vinstri hreyfingin grænt framboð
4,2% Framsóknarflokkurinn og óháðir
4,0% Miðflokkurinn
2,0% Bæjarlistinn í Hafnarfirði
1,6% Annað
Hátt hlutfall tóku ekki afstöðu
Úrtak var 819 manns í Hafnarfirði, 18 ára og eldri, lagskipt tilviljunarúrtak úr viðhorfahópi Gallup og Þjóðskrá.
Fjöldi svarenda var 412 og tóku 197 afstöðu eða 47,8%.
8,3% myndu skila auðu.
2,9% myndu ekki kjósa
4,5% vildu ekki svara
36,6% sögðust ekki vita hvað þeir myndu kjósa