fbpx
Fimmtudagur, júlí 18, 2024
HeimFréttirFyrstu tölur úr Hafnarfirði

Fyrstu tölur úr Hafnarfirði

Sjálfstæðisflokkur og Samfylking halda bæjarfulltrúum sínum

Yfirskjörstjórn í Hafnarfirði hefur kynnt fyrstu tölur úr Hafnarfirði.

Á kjörskrá eru 20.771 einstaklingar og talin voru 7120 atkvæði

B listi – Framsókn og óháðir: 550 atkvæði, 8,0%, 1 bæjarfulltrúi
C listi – Viðreisn: 650 atkvæði, 9,4%, 1 bæjarfulltrúi
D listi – Sjálfstæðisflokkur: 1.450 atkvæði, 33,3%, 4 bæjarfulltrúar
L listi – Bæjarlistinn: 550 atkvæði, 8%, 1 bæjarfulltrúi
M listi – Miðflokkurinn: 550 atkvæði, 8%, 1 bæjarfulltrúi
S listi – Samfylking:  1.450 atkvæði, 21% atkvæða, 3 bæjarfulltrúar.
V listi – Vinstri grænir: 450 atkvæði, 6,5%
Þ listi – Píratar: 400 atkvæði, 5,8%

Ef þetta yrðu niðurstöður kosninganna yrðu eftirtaldir bæjarfulltrúar:

  1. Rósa Guðbjartsdóttir Sjálfstæðisflokki
  2. Adda María Jóhannsdóttir Samfylkingu
  3. Kristinn Andersen Sjálfstæðisflokki
  4. Ólafur Ingi Tómasson Sjálfstæðisflokki
  5. Friðþjófur Helgi Karlsson Samfylkingu
  6. Helga Ingólfsdóttir Sjálfstæðisflokki
  7. Jón Ingi Hákonarson Viðreisn
  8. Ágúst Bjarni Garðarsson Framsókn og óháðum
  9. Sigurður Þ. Ragnarsson Miðflokknum
  10. Guðlaug Svala Kristjánsdóttir
  11. Sigrún Sverrisdóttir Samfylkingu

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2