fbpx
Fimmtudagur, júlí 18, 2024
HeimFréttirGamlar myndir

Gamlar myndir

Meðfylgjandi myndir er teknar fyrir um 90 árum síðan og er úr safni Árna Jónssonar timburkaupmanns, dóttursyni Árna hreppstjóra Hildibrandssonar, og Lilju Kristjánsdóttur, Guðnasonar skósmiðs og Þórdísar Bjarnadóttur, en Lilja var alin var upp í húsinu Heklu, Strandgötu 33 (áður Strandgata 27) sem rifið var illu heilli á áttunda áratugi síðustu aldar.

Að ofan má sjá byggðina undir Hamrinum og myndin að neðan sýnir útsýnið af Hamrinum. Takið eftir að þarna var ekki búið að flytja gamla leikfimihúsið af Suðurgötunni og turninn á Fríkirkjunni hefur ekki verið stækkaður.

Hafnarfjörður um 1930

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2