fbpx
Miðvikudagur, janúar 8, 2025
target="_blank"
HeimFréttirGötusópurinn tákn um sumarkomu eins lóan?

Götusópurinn tákn um sumarkomu eins lóan?

Þessa vikuna hafa bæjarbúar séð götusópa á ferð um gangstéttar og götur bæjarins. Í dag var m.a. verið að sópa gangstéttar við Reykjavíkurveg og fyrir marga er það tákn um að sumarið sé handan við hornið þó páskavikan sé ekki komin.

Lóan sást á Óla Runs túni í gær svo þetta tvennt er nokkuð gott vitni um sumarkomuna.

Skv. upplýsingum frá sviðstjóra hjá Hafnarfjarðarbæ verður farið um allan bæinn nú þegar loks er orðið frostlaus og síðan verður sópað eftir þörfum.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2