Hafnarfjarðarbær getur fengið húsnæði St. Jósefsspítala fyrir 100 milljónir kr. með því skilyrði að þar sé rekin almannaþjónusta. Ef bærinn vill vera þar með almenna starfsemi þá er verðmiðinn 180 milljónir kr.
Þetta er skv. tilboði frá fjármálaráðuneytinu síðan í janúar skv. heimildum Fjarðarfrétta.
Fasteignamat hússins er 411,3 milljónir kr.
Lestu nánar um málið í Fjarðrfréttum sem dreift er í hús á morgun eða skoðaðu blaðið hér.