„Hafnarfjarðarbær“ segir atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun vekja undrun
Í tilkynningu frá samskiptastjóra Hafnarfjarðarbæjar í dag segir að Hafnarfjarðarbær hafi hækkað laun ófaglærðs starfshóps umfram almenna kjarasamninga frá og með febrúar 2023. Þá segir að Hafnarfjarðarbær greiði í dag fimm launaflokkum hærra en almennir samningar um störf á leikskólum. Auk þess greiði sveitarfélagið fimm óunna yfirvinnutíma. „Það kemur því mjög á óvart, í ljósi … Halda áfram að lesa: „Hafnarfjarðarbær“ segir atkvæðagreiðsla um vinnustöðvun vekja undrun
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn