fbpx
Þriðjudagur, nóvember 5, 2024
target="_blank"
HeimFréttirHafnfirskar hjólreiðakonur stóðu sig vel í Tour of Reykjavík

Hafnfirskar hjólreiðakonur stóðu sig vel í Tour of Reykjavík

Erla Sigurlaug sigursæl í hjólreiðum

Hafnfirðingurinn Erla Sigurlaug Sigurðardóttir í Tindi varð fyrst Kvenna í 110 km hjólakeppni Tour of Reykjavík. Kom hún í mark eftir 03:38:52.467 klst. eftir mjög spennandi endasprett.

Þórdís Jóna Hrafnkelsdóttir úr Hjólreiðafélaginu Bjarti varð önnur kvenna í 40 km hjólakeppninni á 01:03:22.174 klst.

Alls tóku 83 þátt í 110 km keppninni, þar af 13 konur. 319 tóku þátt í 40 km keppninni, þar af 86 konur og í 13 km keppninni tóku 118 þátt, þar af 52 konur.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2