Hagkvæmast að tvöfalda Reykjanesbraut í núverandi vegstæði

Nýjar forsendur á útfærslu á tvöföldun Reykjanesbrautar eru komnar fram í nýútkominni frumdragaskýrslu sem Mannvit vann fyrir Vegagerðina um færslu Reykjanesbrautarinnar við Straumsvík. Þar kemur fram að hagkvæmast er að breikka Reykjanesbrautina, frá gatnamótum við Krýsuvík að Hvassahrauni, í núverandi vegstæði og einfalda fyrri útfærslur sem kallar jafnframt á breytt aðalskipulag. Aðalskipulag Hafnarfjarðar gerir ráð … Halda áfram að lesa: Hagkvæmast að tvöfalda Reykjanesbraut í núverandi vegstæði