fbpx
Mánudagur, janúar 20, 2025
HeimFréttirHaukar Lengjubikarmeistarar í C-deild meistaraflokks kvenna

Haukar Lengjubikarmeistarar í C-deild meistaraflokks kvenna

Kvennalið Hauka leikur í 1. deild

Meistaraflokkur kvenna spilar í 1. deildinni í sumar. Þetta er ungt og efnilegt lið sem er að mestu skipað uppöldum stúlkum í Haukum. Liðið keppti í C-deild Lengju­bikarsins og sigraði Keflavík 2-0 í úrslitaleik og er því Lengjubikarmeistari í C-deild. Hildigunnur Ólafsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir skoruðu mörk Hauka.

ÍBV varð bikarmeistari í A-deild og Valur í B-deild en Valur sigraði FH 4-1 í síðasta leik og endaði FH í 3. sæti.

Þjálfari liðsins er Kjartan Stefánsson og honum til aðstoðar er Jóhann Sigurðsson.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2