Hestamannafélagið Sörli kærði til úrskurðarnefndar göngustíg í Gráhelluhrauni
Í síðustu viku tók Úrskurðarnefnd skipulags- og byggingarmála út aðstæður í Gráhelluhraunsskógi vegna kæru Hestamannfélagsins Sörla sem kærði deiliskipulag svæðisins. Deilan stendur um tengingar gangandi vegfarenda inn í Gráhelluhraunsskóg og þá sérstaklega sunnan megin. Úrskurðarnefndin er þó einungis að skoða hvort eigi að breyta göngustíg í reiðstíg á skipulagi. Leggur Sörli til að lokað verði … Halda áfram að lesa: Hestamannafélagið Sörli kærði til úrskurðarnefndar göngustíg í Gráhelluhrauni
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn