fbpx
Mánudagur, febrúar 24, 2025
HeimFréttirHvalur syndir um í Hafnarfjarðarhöfn

Hvalur syndir um í Hafnarfjarðarhöfn

Hnúfubakur hefur verið í Hafnarfjarðarhöfn undanfarið í dag og sýndi sig fyrir áhugasömum í kuldanum í dag.

Talið er líklegt að hann hafi elt æti inn í höfnina, t.d. síld en hvalurinn hefur synt fram og til baka í höfninni.

Sjá má fróðleik um hnúfubak hér.

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2