fbpx
Mánudagur, nóvember 4, 2024
target="_blank"
HeimFréttirKarlar í skúrum fengu hæsta styrkinn

Karlar í skúrum fengu hæsta styrkinn

Bæjarráð ákvað á fundi sínum í síðustu viku að veita þremur aðilum styrk við síðari úthlutun bæjarráðsstyrkja.

  • Hæstu upphæðina fá Karlar í skúrum, 500 þúsund kr.
  • Blús og country á aðventu/Aðalheiður Runólfsdóttir fá 400 þúsund kr.
  • Fjölskyldudanskvöld með sveiflutónlist/Konstantín Shcherbak fær 200 þúsund kr.

Við fyrri úthlutun bæjarráðsstyrkja fengu eftirtaldir styrki:

  • Jólin og sorgin – Sorgarmiðstöðin: 350.000 kr.
  • More for kids – Samúel J. Samúelsson: 300.000 kr.
  • Sirkus Ananas sýnir í Hafnarfirði: 200.000 kr.
  • Vortónleikar Karlakórsins Þrasta: 200.000 kr.
  • Tónlistar- og fræðslutónleikar – Boðunarkirkjan: 200.000 kr.
  • Starfsemi höfuðborgardeildar Norræna félagsins í Hafnarfirði: 100.000 kr.
  • GETA hjálparsamtök. Opið hús: 100.000 kr.

Samtal hefur bæjarráð þá veitt styrki fyrir 2.550 þúsund kr.

Í fyrra úthlutaði bæjarráð styrki að samtals upphæð 2,5 milljónir kr. og þá fengu Karlar í skúrum einnig hæstu úthlutunina, bæði við fyrri og seinni úthlutun, samtals 800 þúsund kr.

 

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2