fbpx
Sunnudagur, janúar 5, 2025
HeimFréttirLeikur FH og Hauka laugardagskvöldskemmtun Hafnfirðinga?

Leikur FH og Hauka laugardagskvöldskemmtun Hafnfirðinga?

FH og Haukar mætast i úrvalsdeild karla í handbolta í kvöld, laugardag, kl. 20.

Viðureignir liðanna hafa jafnan verið jafnar og skemmtilegar en síðustu þrjár viðureignir liðanna í úrvalsdeildinni hafa endað með jafntefli. Lengur er reyndar síðan Haukar hefur sigrað FH eða síðan í september 2016.

Verður leikurinn í kvöld örugglega hin besta skemmtun.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

Gleðilegt nýtt ár

Yfirkeyrsla

Beina brautin

H2