fbpx
Laugardagur, nóvember 16, 2024
target="_blank"
HeimFréttirLitlar breytingar þegar 9.820 atkvæði hafa verið talin

Litlar breytingar þegar 9.820 atkvæði hafa verið talin

Píratar þó nálægt því að ná inn manni og Samfylking styrkir sig örlítið

Nú hafa verið talin 9.820 atkvæði en yfirkjörstjórn hefur ekki gefið upp hversu margir greiddu atkvæði og svara ekki. Er niðurstaða þessi eftir að talain hafa veirð 9.820 atkvæði:

B listi – Framsókn og óháðir: 750 atkvæði, 8,1%, 1 bæjarfulltrúi
C listi – Viðreisn: 950 atkvæði, 10,2%, 1 bæjarfulltrúi
D listi – Sjálfstæðisflokkur: 3.000 atkvæði, 32,3%, 4 bæjarfulltrúar
L listi – Bæjarlistinn: 800 atkvæði, 8,6%, 1 bæjarfulltrúi
M listi – Miðflokkurinn: 650 atkvæði, 7%, 1 bæjarfulltrúi
S listi – Samfylking:  2.000 atkvæði, 21,5% atkvæða, 3 bæjarfulltrúar.
V listi – Vinstri grænir: 550 atkvæði, 5,9%
Þ listi – Píratar: 600 atkvæði, 6,5%

Ef þetta yrðu niðurstöður kosninganna yrðu eftirtaldir bæjarfulltrúar:

  1. Rósa Guðbjartsdóttir Sjálfstæðisflokki
  2. Adda María Jóhannsdóttir Samfylkingu
  3. Kristinn Andersen Sjálfstæðisflokki
  4. Ólafur Ingi Tómasson Sjálfstæðisflokki
  5. Friðþjófur Helgi Karlsson Samfylkingu
  6. Jón Ingi Hákonarson Viðreisn
  7. Guðlaug Svala Kristjánsdóttir
  8. Helga Ingólfsdóttir Sjálfstæðisflokki
  9. Ágúst Bjarni Garðarsson Framsókn og óháðum
  10. Sigrún Sverrisdóttir Samfylkingu
  11. Sigurður Þ. Ragnarsson Miðflokknum

Næstu inn væru 1. maður Pírata eða 5. maður Sjálfstæðisflokks.

Ummæli

Ummæli

Tengdar greinar
- H1 -

Nýjustu greinar

H2