Talningu er lokið í Hafnarfirði og eru niðurstöður eftirfarandi.
Á kjörskrá voru 20.771 einstaklingar og kusu 12.058 sem gerir 58,1% kjörsókn.
B listi – Framsókn og óháðir: 926 atkvæði, 8%, 1 bæjarfulltrúi
C listi – Viðreisn: 1.098 atkvæði, 9,5%, 1 bæjarfulltrúi
D listi – Sjálfstæðisflokkur: 3.900 atkvæði, 33,7%, 5 bæjarfulltrúar
L listi – Bæjarlistinn: 906 atkvæði, 7,8%, 1 bæjarfulltrúi
M listi – Miðflokkurinn: 878 atkvæði, 7,6%, 1 bæjarfulltrúi
S listi – Samfylking: 2.331 atkvæði, 20,1%, 2 bæjarfulltrúar
V listi – Vinstri grænir: 776 atkvæði, 6,7%
Þ listi – Píratar: 754 atkvæði, 6,5%
Bæjarfulltrúar 2018
- Rósa Guðbjartsdóttir Sjálfstæðisflokki
- Adda María Jóhannsdóttir Samfylkingu
- Kristinn Andersen Sjálfstæðisflokki
- Ólafur Ingi Tómasson Sjálfstæðisflokki
- Friðþjófur Helgi Karlsson Samfylkingu
- Jón Ingi Hákonarson Viðreisn
- Helga Ingólfsdóttir Sjálfstæðisflokki
- Ágúst Bjarni Garðarsson Framsókn og óháðum
- Guðlaug Svala Kristjánsdóttir, Bæjarlista
- Sigurður Þ. Ragnarsson Miðflokki
- Kristín Thoroddsen Sjálfstæðisflokki
Aðeins munar 3 atkvæðum á 5. manni Sjálfstæðisflokks og 3. manni Samfylkingar en aðeins höfðu þurft 6 atkvæði að flytjast frá Sjálfstæðisflokki til Samfylkingar til að flokkarnir skiptust á manni.